Skip to main content

Winter Tours

Winter

Winter Hike Tours

Winter Hike Tours / Vetrargönguferðir

  • English

    Our hiking tours have a long history where Andrés and Steinunn have been traveling with their kids Úlfar and Sólveig, in the highlands of Iceland & over the Hengill volcanic area since they were born, creating tours that suits all level of fitness from families with young children to pro hikers. We specialize in tours and activities exclusively on the South coast of Iceland and on the Hengill Geothermal area, famous for its natural hot springs. Our goal is to take you off the beaten track and into our most favorite places that we have been traveling to since 1983 and show you all the remarkable things that makes Iceland so amazing. We offer a number of various tours ranging from two hours up to multi-day trips and everything in between.

    • All of our hiking tours are operated as private tours,
    • We offer light snacks with all of our tours (drinks and chocolate bars). Lunch is not included but can be, on request.
    • If you like to combine day tours or have some special request we will be happy to customize your day/s depending on your wishes, creating a fun and memorable day/s.
    Operated from October 1st to May 1st
  • Íslenska

    Við bjóðum upp á fjölbreyttar gönguferðir við allra hæfi yfir vetrar tímann, hvort sem valið er stuttar auðveldar göngur eða langar og krefjandi eða jafnvel prófa að ganga á snjóskóm í djúpum snjó og renna okkur niður brattar brekkur og enda í heitum náttúruböðum og bragða hveraeldaðan mat þá erum við með upplifun fyrir þig.
     
    Allar okkar ferðir  eru gamlar fjölskylduferðir fjölskyldunnar um Hengilsvæðið sem gefur óþrjótandi möguleika til útivistar yfir vetrartímann.
    • Allar okkar ferðir eru PRIVATE FERÐIR
    Vetrar ferðirnar okkar eru frá 1. október til 1. maí

Secret Bathing & Hotspring Cooking / Leynibað & Hveraeldun

English, Bathing in a secret hot spring with no one else around you is a truly amazing experience. One of many Iceland Activities family secrets.
Íslenska, Frábær upplifun, hverabað fyrir utan alfaraleið og hveraeldaður matur.
 
Price from: 32.900 ISK 
Hiking distance: 1-4 hours
Duration of trip: 5-7 hours
Difficulty level is from EASY up to HARD
depending on your whishes!

Hotspring Winter circle / Reykjadalur

English, Slide down fun hills, hike through deep snow and witness the solitude and quietness that the mountain has to offer! As well as the geothermal power and the option of bathing in a natural hotspring with snow all around "winter allowing" in the famous valley Reykjadalur!
Íslenska Skemmtileg ferð í Reykjadalinn með það að markmiði að baða okkur í heita læknum sem rennur um dalinn og slaka á og njóta eftir góða göngu.
 Price from: 32.900 ISK 
Duration of trip: 6-8 hours
Difficulty level: 3 out of 5
 

Snowshoeing Adventure / Snjóskó Ævintýri

English, Slide down fun hills, snow shoe through deep  snow and witness the solitude and quietness that the mountain has to offer as well as the geothermal power and the option of bathing in a natural hotspring with snow all around.
Íslenska, Frábær upplifun,  þar sem við njótum  fjallakyrrðar í  einstakri vetrar paradís. 
 
Price from: 32.900 ISK 
Hiking distance:  4 - 8 km / 3 - 5 miles
Duration of trip: 4-6 hours
Difficulty level: 3 out of 5
 

Midnight Mountain Bath / Miðnæturbað

English, Bathing in a natural hotspring at night with snow all around you and the stars shining in the sky is truly an amazing winter experience.
Íslenska, Að baða sig á köldu vetrarkvöldi, með stjörnubjartann himinn og möguleika á mikilfenglegri norðurljósasýningu er klárlega ógleymanleg minning.
 
Price from: 32.900 ISK 
Difficulty level: 3 out of 5
Hiking distance:  2 - 8 km / 1 - 5 miles
Duration of trip: 5-7 hours
 

Hockey Adventure

English, Join me on a fun quest to find ice and skate on remote lakes or craters
Íslenska, Frábær ferð með það aðalmarkið að finna fosinn gíg eða svell til þess að skauta á.
 
Note, this is highly depending on the weather and ice condtions. If there is no Ice we will do another tour option.

Superjeep & Hike in Thorsmork / Þórsmörk Jeppaferð

English, Drive over deep rivers and challenging landscape as we work our way into Þórsmörk (the forest of Thor & land of the gods) which is located under the famous volcano Eyjafjallajökull glacier. The area offers amazing landscape and great hiking options
Íslenska, Þórsmörk er eitt af fallegri svæðum Íslands, komdu með okkur í ævintýralegan dag sem endar með grillveislu í Básum.
 
Price from: 36.000 ISK 
Duration of trip: 12 hours

Customized Tours & Overnight Tour / Sérsniðnar ferðir

English, We offer a great variety of unique activities, overnight and multiday tours. we will customize a memorable and unique day/s for you. 
Íslenska, Hafið samband og við sérsníðum ógleymanlegt ævintýrir fyrir hópinn þinn

Super Jeep Tours

Super Jeep / Jeppaferðir

  • Winter is on of our favorit time of the year. Join us for a fun super jeep adventure where we customize the day according to the weather and choose the best way to drive our modified jeeps in our beautiful Icelandic nature. Up steep hill, through deep snow or over deep rivers is something those cars were built for!

    • Lunch & drinks are included in all of our tours
    • All of our tours are operated as private tours.
    • We take a lot of pictures and share them with you after the tour.
    • If you like to combine day tours or have some special request we will be happy to customize your day/s depending on your wishes, creating a fun and memorable day/s.



  • það er fátt skemmtilegra en að ferðast um fjöll og hálendi Íslands á sérútbúnum jeppum, þar sem ferðast er yfir miserfið landsvæði í hinni einstæðu náttúrufegurð Íslands hvort heldur er um sumar eða vetrartímann.

    Jeppaferðirnar okkar geta verið frá nokkura tíma ferðum upp í margra daga ferðir og oft getur verið gaman að bæta við upplifun jeppaferðanna með því að blanda þeim við fjallahjól , gönguferðir og hellaferðir, allt eftir ykkar óskum.
    • Allar okkar ferðir eru PRIVATE FERÐIR
    • Nesti og drykkir er innifalið í öllum okkar ferðum
    • Við tökum myndir í hverri ferð og deilum þeim með gestum okkar í lok ferðar
     

3in1 - Super jeep, Lava cave & Hotspring bathing / Jeppa, Hella & Baðferð

English, Combine 3 of our most popular tours into one tour where you will explore a lava cave, drive over challenging landscape on a super jeep and take a relaxing bath in a natural hot spring in the mountain.
Íslenska, Sameinaðu 3 ævintýri í einum degi, stútfullur dagur af magnaðri upplifun!

Difficulty level: 2 out of 5
Duration of trip: 8-9 hours

Superjeep & Hotspring cooking / Jeppa & Hveraeldun

English, Travel in a super jeep over challenging Icelandic landscape and take a short hike in a beautiful hotpsring area where you will have a chance to taste an earth cooked food.
Íslenska, Auðveld ferð en hefur mikið upp á að bjóða, við munum ferðast á sérútbúnum jeppa um næst stærsta eldfjallasvæði Íslands og upplifa Hveraeldaðann mat beint úr jörðu.

Difficulty level: 1 out of 5
Duration of trip: 3-5 hours

Superjeep & Hike in Thorsmork / Þórsmörk Jeppaferð

English, Drive over deep rivers and challenging landscape as we work our way into Þórsmörk (the forest of Thor & land of the gods) which is located under the famous volcano Eyjafjallajökull glacier. The area offers amazing landscape and great hiking options
Íslenska, Þórsmörk er eitt af fallegri svæðum Íslands, komdu með okkur í ævintýralegan dag sem endar með grillveislu í Básum.
 
Duration of trip: 12 hours

Customized Tours & Overnight Tour / Sérsniðnar ferðir

English, We offer a great variety of unique activities, overnight and multiday tours. we will customize a memorable and unique day/s for you. 
Íslenska, Hafðu samband og við sérsníðum ferð fyrir hópinn þinn.

Northern lights super jeep tour / Norðurljósa Jeppaferð

English, Travel on a super jeep searching for the mystical sight of the Aurora borealis and have a cup of hot chocolate to warm you up as you enjoy the show.
Íslenska, Skemmtileg Norðurjósa ferð þar sem við ferðumst um á breyttum jeppa í leit okkar að góðum stöðum til þess að njóta Norðurljósanna.

Difficulty level: 1 out of 5
Duration of trip: 3-5 hours

Shigtseeing Tours

Shigtseeing Tours /Aksturs og Útsýnisferðir

  • Go for a fun shight seeing tour, where you will witness the most popular attractions that Iceland has to offer with a local guide. Or join us for an exiting evening tour and ejoy the mystical sight of the Northern lights dansing in the sky

    • Free pick up with all of our sightseeing tours
    • All of our tours are operated as private tours.
    • Light snacks are included with all of of our tours, Lunch can be included by request.
    • If you like to combine day tours or have some special request we will be happy to customize your day/s depending on your wishes, creating a fun and memorable day/s.
  • Ferðastu um Suðurlandið með heimamanni þar sem skoðaðar eru helstu perlur landshlutans í bland við minna þekkta staði.

    • Frítt pick up með öllum útsýnis og akstursferðunum okkar
    • Allar okkar ferðir eru PRIVATE FERÐIR
    Vetrarferðirnar okkar eru frá 1. október -1. maí 

Exclusive South Coast / Suðurströndin

English, Travel with a local guide and explore some of the most popular natural attractions of the south coast. Waterfalls, glaciers, volcanoes, canyons, black sandy beaches and more.
Íslenska, Suðurströndun hefur marga leyndardóma að geyma, komdu með okkur í dagsferð þar sem við heimsækjum helstu perlur suðurstrandarinnar
 
Dificulty level: Easy, 1 out of 5
Duration of trip: 8-10 hours

Reykjanes Peninsula / Reykjanesið

English, The coast of the Reykjanes peninsula offers excellent opportunities to witness how the volcanoes of Iceland have affected the landscape and Icelandic people in historical times.
Íslenska, Komdu með okkur og kynnstu þeim ævintýrum sem Reykjanesið hefur upp á að bjóða.
 
Dificulty level: Easy, 1 out of 5
Duration of trip: 6-9 hours
 

Exclusive Golden Circle / Gullni Hringurinn

English, Experience our unique approach to the biggest natural and historical attractions in Iceland as well as some of our hidden and most favorite areas on the golden circle road.
Íslenska, Skemmtileg útfærsla af hinum vinsæla Gullnahring þar sem við heimsækjum Gullfoss, Geysi, Þingvelli og flr. áhugaverða staði.
 
Difficulty level: Easy, 1 out of 5
Duration of trip: 7-9 hours

Superjeep & Hike in Thorsmork / Þórsmörk Jeppaferð

English, Drive over deep rivers and challenging landscape as we work our way into Þórsmörk (the forest of Thor & land of the gods) which is located under the famous volcano Eyjafjallajökull glacier. The area offers amazing landscape and great hiking options
Íslenska, Þórsmörk er eitt af fallegri svæðum Íslands, komdu með okkur í ævintýralegan dag sem endar með grillveislu í Básum.
 
Duration of trip: 12 hours

Customized Tours & Overnight Tour / Sérsniðnar ferðir

English, We offer a great variety of unique activities, overnight and multiday tours. we will customize a memorable and unique day/s for you. 
Íslenska, Hafðu samband og við sérsníðum ferð fyrir hópinn þinn.

Northern light tours / Norðurljósaferðir

English, Enjoy the mystical sight of the enchanting colorful Northern lights, also known as the Aurora borealis, and learn all about this amazing show from an expert guide.
Íslenska, flestir Íslendingar hafa séð Norðurljósin, Við bjóðum þér að koma með okkur í ævintýri inn í nóttina, markmið ferðarinnar er að upplifa eitthvað nýtt og Norðurljósin eru bónus ef þau koma. 

Northern Light Tours

Northern Light / Norðurljósaferðir

  • Enjoy the Mistical sight of the enchanting colorful Northern lights, also known as the Aurora borealis, and learn all about this amazing show from an expert guide.

    • Free pick up with all of our Northern lights tours
    • All of our tours are operated as private tours.
    • We take pictures and share them with you after the tour.
    • If you like to combine day tours or have some special request we will be happy to customize your night or day depending on your wishes, creating a fun and memorable day/s.
  • Komdu með okkur í ævintýralega kvöldferð.  Við fræðum þig um Norðurljósin, tökum myndir af ljósunum og kennum þér að taka myndir af þeim. Og bjóðum upp á heitt súkkulaði sem yljar okkur á köldu vetrarkvöldi.

    • Allar okkar ferðir eru PRIVATE FERÐIR
    • Nesti og drykkir er innifalið í öllum okkar ferðum
    • Við tökum myndir í hverri ferð og deilum þeim með gestum okkar í lok ferðar

    Ath, við förum aðeins í Norðurljósaferð ef það eru góðar líkur á að norðurljósin sjáist

Northern lights hunt / Norðurljósaferð

English, Enjoy watching the enchanting colorful lights and learn all about this amazing show from an expert guide and with a hot chocolate to warm you up.
Íslenska, Að njóta og fræðast um norðurljósin á köldu vetrarkvöldi með heitann kakóbolla til að ylja sér við, er markmið ferðarinnar!
 
Difficulty level: 1 out of 5
Duration of trip:
 3-5 hours

Northern lights super jeep tour / Norðurljósa jeppa ferð

English, Travel on a super jeep searching for the mystical sight of the Aurora borealis and have a cup of hot chocolate to warm you up as you enjoy the show.
Íslenska, Skemmtileg Norðurljósaferð þar sem við ferðumst um á breyttum jeppa í leit okkar að góðum stöðum til þess að njóta Norðurljósanna.

Difficulty level: 1 out of 5
Duration of trip: 3-5 hours
 

Midnight Mountain Bath / Miðnæturbað

English, Bathing in a natural hotspring at night with snow all around you and the stars shining in the sky is truly an amazing winter experience. If we are lucky we might get the Northern lights dansing over us as well.
Íslenska, Að baða sig á köldu vetrarkvöldi, með stjörnubjartann himinn og möguleika á mikilfenglegri norðurljósasýningu er klárlega ógleymanleg lífsreynsla.
 
Difficulty level: 3 out of 5
Hiking distance:  2 - 8 km / 1 - 5 miles
Duration of trip: 5-7 hours 

Customized Tours & Overnight Tour / Sérsniðnar ferðir

English, We offer a great variety of unique activities, overnight and multiday tours. we will customize a memorable and unique day/s for you. 
Íslenska, Hafðu samband og við sérsníðum ferð fyrir hópinn þinn.

Team Building / Hópefli

Team Building / Hópefli

Íslenska Bjóðum  upp á fjölbreytt og óhefðbundið hópefli fyrir hópinn þinn, með það að leiðarljósi að hrista hópinn saman og skapa skemmtilegar minningar.

English We offer a wide selection of Acticities customized to your group with the aim of bringin the group closer together and create fun memories

Aparólan / Zip line

ÍS- Frábær upplifun fyrir hópa af öllum stærðum og gerðum
EN- Swing over waterfall and enjoy a powerful moment. 

Leikjaþrautabraut / Team building

Vinsælasta hópeflið okkar undanfarin ár! Mælum með þessum leik framyfir ratleik þar sem allir fá að njóta sín!
Our best seller! Consists of fun games on a small area that is designed to bring the group closer together and create fun memories.
Duration: 1-2 hours

Ratleikur / Amazing race

Hentar vel fyrir samstæða hópa af öllum gerðum og stærðum. Þar sem leysa þarf skemmtilegar þrautir í fallegri náttúru í og við Hveragerð.
The group is divided into smaller teams that has to work together & find different station located in the beautiful nature of Hveragerdi and collect points.
Duration: 2-3 hours

Hveraganga / Hotspring walk

Skemmtileg 3km ganga með heimamanni sem veitir skemmtiega innsýn & fræðslu um hverina og sögu Hveragerðir. Léttar veitingar í miðri göngu, Hverasoðin egg og hverabrauð.
Hike with a true local guide, who grew up on the area and will point out interesting facts, geological history and how the locals have been using the hotpsrings for the past 100 year.
Duration: 1-2 hours

Íshokkí Kennsla / Icehockey

Sérhannað fyrir byjendur sem hafa jafnvel aldrei snert skauta áður! Við klæðum ykkur upp, kennum ykkur að skauta og spila hröðustu og svölustu liðsíþrótt í heimi.
We will teach you all you need to know so you can play ice hockey & have fun, specially made for beginners.
Duration: 2-3 hours.

Customized team building

Sendu okkur upplýsingar um hópinn þinn og við sér útbúum skemmtilegan dag fyrir hópinn þinn.

Contact us if you are traveling with a big group and would like us to create a full day or couple of days of unique activities for your group.