Skip to main content

Winter Tours/ Vetrarferðir

 • Winter is on of our favorite time of the year! explore the winter wonderland with true locals that grew up on the area they guide on. Witness the Northern lights dance over your head, take a relaxing bath in a natural hot river high up in the mountain, go for a fun snow shoeing adventur or exciting mountagin bike ride on a volcanic area, Battle the waves in the North Atlantic ocean or simply take on a relaxing sightseeing tour that will take you to some of the most popular attractions that Iceland has to offer.

  • All of our Winter tours are PRIVATE TOURS

  Our Winter tours are operated from October 1st to 1st of May

 •  Íslenski veturinn getur verið dimmur og kaldur og veðrið fjölbreitt, en það kemur ekki sá dagur sem er hægt að nýta til útiveru sé klæðnaðurinn réttur og afþreying sem passar við daginn, Ferðirnar okkar er sérsniðnar að hverjum hóp og við leggjum mikinn metnað í það að skapa eftirminnilegan dag og með ógleymanlegri upplifun.

  • Allar okkar ferðir eru PRIVATE FERÐIR
  • Nesti og drykkir er innifalið í öllum okkar ferðum
  • Við tökum myndir í hverri ferð og deilum þeim með gestum okkar í lok ferðar
  Tímabil vetrarferða er frá 1. október til 1. maí