Skip to main content

Bike Tours / Fjallahjólaferðir

 • Iceland Activities family is proud to be one of the first mountain bikers of Iceland and the only local MTB guides on the Hengill volcanic area, guides who grew up mountain biking and exploring the area. The Hengill volcanic area is located only 30 minutes away from Reykjavík and is the second biggest volcanic area of Iceland and offers some of the best single track of Iceland. Riding on secret tracks and more know tracks allows a good rider to spend up to 5 days biking and exploring the area. As some of our tours are base on our old family tours, ranging from two hours up to multi-day trips, makes them suitable to all level of fitness from families with young children to pro mountain bikers.

  We offer high qualitye-bikes, hard tail and full suspension bikes for more advanced riders who want an epic ride as well as easier bike tours & child-sized bikes to suit the youngest members of your family

  • All of our tours are operated as private tours.
  • Contact us if you like us to set up one day or even several day MTB ride for you.
 • Fjallahjólaferðir okkar á Hengilsvæðinu og í næsta nágrenni Hveragerðis eiga sér langa sögu. Það voru ekki margir á fjallahjólum er við fjölskyldan hófum að ferðast um á fjallahjólum og þóttum bara vera nokkuð skrítin, en núna mörgum dekkjum og árum seinna er þetta orðið eitt af vinsælu sportunum.

  Hengilsvæðið er að okkar mati eitt af bestu fjallhjólasvæðum Íslands og eigum við það Íslensku sauðkindinni að þakka sem hefur markað kindaslóða um alla heiðina. Að hjóla á þessum slóðum á er meiriháttar gaman og er hægt að finna slóða sem henta flestum getustigum. Okkur hlakkar til að fá ykkur í hjólaferð með okkur :)
   
  • Allar okkar ferðir eru PRIVATE FERÐIR