Summer Tours / Sumarferðir

 • Join us for a fun Summer tour! Our tours have a long history where Andrés and Steinunn have been traveling with their kids Úlfar and Sólveig, over the Hengill volcanic area since they were born, creating tours that suits all level of fitness from families with young children to pro athletes. We specialize in tours and activities exclusively on the South coast of Iceland and on the Hengill volcanic area, famous for its natural hot springs. Our goal is to take you off the beaten track and into our most favorite places that we have been traveling to since 1983 and show you all the remarkable things that makes Iceland so amazing. We offer a number of various tours ranging from two hours up to multi-day trips and everything in between. 

  • Lunch and drinks are included in all tours.
  • We take a lot of pictures and share them with you after the tour.
  • If you like to combine day tours or have some special request we will be happy to customize your day depending on your wishes, creating a fun and memorable day.
  • All of our summer tours are PRIVATE TOURS
  Our Summer tours are operated from May 1st to October 1st
 • Það jafnist fátt á við það að vera úti á fallegum Íslenskum sumardegi eða sumarnótt

  Við sem fjöskylda höfum gengið og ferðast saman um Ísland í og yfir 40 ár og eru allar okkar ferðir byggðar á þeirri reynslu. þar af leiðandi getum við boðið upp á ferðir við allra hæfi, langar, stuttar, krefjandi eða auðveldar hvort sem er á þekktum eða minna þekktum slóðum.
  Við erum með ferðir sem henta öllu aldurs og getustigi. Við sérhæfum okkur í ferðum á Suðurlandi og Hengilsvæðinu sem er eitt stærsta háhitasvæði á Íslandi og þekkt fyrir hveravirkni og jarðhitamyndanir, jafnframt því að vera virkt eldfjallasvæði sem legið hefur í dvala í 2000 ár.
   
  • Allar okkar ferðir eru PRIVATE FERÐIR
  • Nesti og drykkir er innifalið í öllum okkar ferðum
  • Við tökum myndir í hverri ferð og deilum þeim með gestum okkar í lok ferðar
  Tímabil sumarferða er frá 1 mai - 1 Október

Iceland Activies

 • Mánamörk 3-5,
  810 Hveragerdi
  Iceland
 • 00354 777-6263
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.