Skemmtileg vetrarfjallahjólaferð um Hveragerði. Við munum hjóla á skemmtilegum slóðum umhverfis bæin, skoða hverasvæði og læra um sögu og jarðfræði bæjarins í ferðinni.
Verð:
1-2 pers............. 89.000 kr. heildar verð
4 pers eða flr. ........ 24.000 kr. per pers
Innifalið í ferðinni er gott E-fjallahjól, hjálmur og leiðsögumaður sem þekkir svæðið eins og handarbakið á sér og með margra ára reynslu af leiðsegja í fjallahjólaferðum
Erfiðleikastig:
3 af 5 í erfiðleika stuðlinum
Koma með:
Sundföt, handklæði, nesti, bakboka, auka vatnsflösku og góð föt sem auðvelt er að hjóla í, klæðnaður eftir veðri
(gott að reikna með köldu veðri)
Ferðin tekur sirka 4-7 klst. og er 6-16 km löng
Ferðin hefst frá Mánamörk 3-5 Hveragerði eða þar sem fólk óskar að við náum í það.