Skip to main content

Team Building / Hópefli

Winter, Summer

Krulla / Curling

Krulla / Curling

Prófaðu eitthvað nýtt! Krulla er frábær skemmtun og góð leið til að hrista hópinn saman. Við kennum ykkur allt sem þarf að kunna til þess að spila íþróttina og hafa gaman og útvegum ykkur allan búnað sem þarf. Keppnin er ljósmynduð og veitt eru verðlaun eftir leikinn. Svellið er frátekið fyrir hópinn þinn. Góð búnings- og sturtuaðstaða er á staðnum Mælum með að bóka krulluna sem hádegisskemmtun á virkum dögum með hádegispizzuhlaðborði í Keiluhöllinni að leik loknum.   Verð: 4.600 kr. á mann (lágmarksverð 46.000 kr. fyrir hópa minni en 10 manns) Tími: 2 klst.   Þeir tímar sem eru yfirleitt lausir eru: 9:00 -14:45 á virkum dögum Eftir 21:00 á föstudagskvöldum Og einstaka Laugardagskvöld eftir 20:00

Curling is a hilarious and super fun team event designed especially for non-curlers! We will teach you all you need to know so you can play Curling and have fun. Curling is a great activity for big or small groups to create fun memories. We rent the whole ice and supply you with everything you need to play Curling and the basics about the game. We take a lot of pictures during the game and send them to you after the game. And off course the winning team receives an award in the end of the game   Price: 4.600 ISK per person (minimum price is 46.000 ISK for groups smaller than 10 persons) Duration of activity: 2 hours

BOOK A TOUR

Customized team building

Customized team building

Iceland Activities er eitt af leiðandi ferðaþjónustufyrirtækjum á Íslandi og leggjum metnað í að hann einstaka upplifun fyrir hópa af öllu gerðum og stærðum. Þessi síða er en í vinnslu og klárast á næstu dögum

This page is still in progress

BOOK A TOUR

Íshokkí Kennsla / Icehockey

Íshokkí Kennsla / Icehockey

  • Sérhannað fyrir byjendur sem hafa jafnvel aldrei snert skauta áður! Við klæðum ykkur upp og kennum ykkur allt sem þarf að kunna til þess spila hröðustu og svölustu liðsíþrótt í heimi.
     
    • Frábær skemmtun fyrir vinahópinn eða fyrirtækið þitt, t.d í hádeginu til að lífga upp á vinnudaginn.
    • Við útvegum ykkur skauta og allan hlífðarbúnað sem þarf og góða íshokkí- og skautakennslu.
    • Leikurinn er ljósmyndaður og veitt eru verðlaun eftir leikinn.
    • Svellið er frátekið fyrir hópinn þinn.
    • Góð búnings- og sturtuaðstaða er á staðnum.
    Hægt er að panta í Íshokkí allt árið um kring þegar laust er á svellinu.

    Verð:  14.900 kr. per pers
    Tími: 2-3 klst.
     
    Þeir tímar sem eru yfirleitt lausir eru:
    9:00 -14:45 á virkum dögum
    Eftir 21:00 á föstudagskvöldum
    Og einstaka Laugardagskvöld eftir 20:00
    Endilega hafið samband ef þið hafið ósk um aðra daga eða tímasetningar.
  • We will teach you all you need to know so you can play ice hockey and have fun. ice hockey is a great activity for big or small groups to create a fun memories. We supply you with everything you need to ice hockey, the whole icehockey equipment, sticks, skates and teaching you the basic technique in skating and handling the puck. We take a lot of pictures during the game and send them to you after the game. The winning team receives an award and the MVP (Most valuable player) gets a special price. There are good dressing room and shower facilities for teams to use after the game.

    Available every day and all year around, depending on orders and available ice time
    Price:  14.900 ISK per person 
    Duration of activity: 2-3 hours.
    Bring with you: Towel and a change of clothing.

     

Hveraganga / Hotspring walk

Hveraganga / Hotspring walk

  • Skemmtileg hveraganga með heimamanni sem veitir skemmtiega innsýn & fræðslu um hverina og sögu Hveragerðis. Gengið er um fallegar slóðir í útjaðri bæjarins þar sem við sýnum ykkur t.d hvaða áhrif jarðskjálftar hafa haft og fræðum fólk um tilurð þeirra og hverasöguna almennt í Hveragerði. Við munum bjóða upp á léttar veitingar í miðri göngu þar sem boðið verður að smakka Hverasoðin egg, hverabrauð og drykkir.
     
    Við sérsnýðum hverja göngu að óskum og getu hvers hóps og getum bætt inn í gönguna nokkrum skemmtilegum leikjum til þess að hrista hópinn saman.
     
    Tími:                1-2 klst
    Gönguleið:     1-3 km
    Hafið samband Og við sendum verðtilboð fyrir hópinn þinn
    Verðið fer eftir fjölda og hvernig hópeflið/ferðin er sett upp, endilega hafið samband ef þið hafið áhuga á þessari ferð og við sendum tilboð í hópinn þinn.
  • Hveragerði and the nearest surroundings is a beautiful place with magnificent landscape. The town is positioned on an active volcanic zone and earthquakes are frequent thanks to the tectonic movements that rumble below. On May 29th 2008 an earthquake with a magnitude of 6,3 on the richter scale hit the town. Amongst the changes was a whole new geothermal area which came to life just outside the town.
     
    In this tour we will show you Hveragerði with a fun and easy walk guided by a true local guide, who grew up on the area and will be able to point out interesting facts and the geological history of the area and show you how the people have been living with the hotpsrings for the past 100 year. We will show you a new geothermal area where you witness a range of hot springs from small gurgling ones to vibrant super heated pools of water and steam. We will boil some eggs in one of the many hot springs and eat bread that has been baked in a hot spring for 24 hours.
     
    Time: 1-2 hours
    Distance: 1-3 km
    Contactu us and we will send you a price offer for your group:  (depends on the size of the group and what is included)  If you are interested in this hike, let us know and we will send you an offer for your group

Ratleikur / Amazing race

Ratleikur / Amazing race

  • Samanstendur af allt að 10 stöðvum í útjaðri Hveragerðis þar sem lið ganga skemmtilega og fallega 3 km leið og þurfa að leysa þrautir og leiki sem verða á vegi þeirra (mannaðar og ómannaðar stöðvar) og safna þannig stigum sem talin verða í lok leiks og sigurvegarar kríndir. Við sníðum leikinn eftir óskum hvers hóps og getum við annað hvort látið tíma og stig ráða úrslitum eða aðeins stig og fá liðin þannig meiri hvatningu til þess að ferðast saman og leysa þrautirnar að vandvirkni.

    Hægt er að panta Ratleik allt árið um kring.

    Tími: 2 klst.
    Verð:
    4-14 pers         84.500 kr. á hópinn, lágmarksverð
    15-19 pers       6.250 kr. á mann  
    20-50 pers       6.100 kr. á mann  
    51+ pers          5.900 kr. á mann  
    Tökum einnig á móti stærri hópum

    Ratleikur og Aparóla saman - Það hefur verið mjög vinsælt að bæta Aparólunni við ratleikinn, og tekur leikurinn þá sirka 3 klst.
    Verð með aparólunni:
    4-14 pers       123.600 kr. á hópinn, lágmarksverð
    15-19 pers     8.800 kr. á mann  
    20-50 pers     8.700 kr. á mann  
    51+ pers        8.600 kr. á mann  

    ATH, Ef hópurinn ykkar er mjög ólíkur í getustigi, þá mælum við frekar með Leikjaþrautabrautinni eða Hveragöngunni okkar með leikjum á leið okkar.
  • In this game we have placed stations in the outskirt of Hveragerdi, the capital of hot springs in Iceland. Your group will be divided into smaller units and given a map and a clue as to where you'll find the first station. Each unit has to work together to find the stations and complete the challenges. You'll earn points for each challenge your team completes and the team that finishes first and has the most points wins the game. This game offers you a chance to travel through the capital of hot springs, Hveragerði, and see some of the best things the town has to offer.

    Duration of game: 2 hours.
    price:
    4-14 pers        84.500 ISK for the group, minimum price for the set up of the game
    15-19 pers      6.250 ISK per person
    20-50 pers      6.100 ISK per person
    51+                 5.900 ISK per person
    We also service bigger groups

    If you like to add the Zip line with our Amazing race then the duration is around 3 hours and the price is:
    4-14 pers         123.600 ISK for the group, minimum price for the set up of the game
    15-19 pers       8.800 ISK per person
    20-50 pers       8.700 ISK per person
    51+                  8.600 ISK per person

    Note, if the group is not similar in fitness level, then we would rather recommend our hotspring walk with games or our team building games