Prófaðu eitthvað nýtt! Krulla er frábær skemmtun og góð leið til að hrista hópinn saman.
- Við kennum ykkur allt sem þarf að kunna til þess að spila íþróttina og hafa gaman og útvegum ykkur allan búnað sem þarf.
- Keppnin er ljósmynduð og veitt eru verðlaun eftir leikinn.
- Svellið er frátekið fyrir hópinn þinn.
- Góð búnings- og sturtuaðstaða er á staðnum
Mælum með að bóka krulluna sem hádegisskemmtun á virkum dögum með hádegispizzuhlaðborði í Keiluhöllinni að leik loknum.
Verð: 4.600 kr. á mann (lágmarksverð 46.000 kr. fyrir hópa minni en 10 manns)
Tími: 2 klst.
Þeir tímar sem eru yfirleitt lausir eru:
9:00 -14:45 á virkum dögum
Eftir 21:00 á föstudagskvöldum
Og einstaka Laugardagskvöld eftir 20:00