Íshokkí Kennsla / Icehockey

 • Sérhannað fyrir byjendur sem hafa jafnvel aldrei snert skauta áður! Við klæðum ykkur upp og kennum ykkur allt sem þarf að kunna til þess spila hröðustu og svölustu liðsíþrótt í heimi.
   
  • Frábær skemmtun fyrir vinahópinn eða fyrirtækið þitt, t.d í hádeginu til að lífga upp á vinnudaginn.
  • Við útvegum ykkur skauta og allan hlífðarbúnað sem þarf og góða íshokkí- og skautakennslu.
  • Leikurinn er ljósmyndaður og veitt eru verðlaun eftir leikinn.
  • Svellið er frátekið fyrir hópinn þinn.
  • Góð búnings- og sturtuaðstaða er á staðnum.
  Hægt er að panta í Íshokkí allt árið um kring þegar laust er á svellinu.

  Verð:  54.000 kr. Heildarverð ef hópurinn er 10 eða færri. / 5.400 kr. á mann, ef hópurinn er 10 eða flr.
  Tími: 2-3 klst.
   
  Þeir tímar sem eru yfirleitt lausir eru:
  9:00 -14:45 á virkum dögum
  Eftir 21:00 á föstudagskvöldum
  Og einstaka Laugardagskvöld eftir 20:00
  Endilega hafið samband ef þið hafið ósk um aðra daga eða tímasetningar.
 • We will teach you all you need to know so you can play ice hockey and have fun. ice hockey is a great activity for big or small groups to create a fun memories. We supply you with everything you need to ice hockey, the whole icehockey equipment, sticks, skates and teaching you the basic technique in skating and handling the puck. We take a lot of pictures during the game and send them to you after the game. The winning team receives an award and the MVP (Most valuable player) gets a special price. There are good dressing room and shower facilities for teams to use after the game.

  Available every day and all year around, depending on orders and available ice time
  Price: 

  1-10 pers 54.000 ISK total price

  10 pers or more, 5.400 ISK per person 
  Duration of activity: 2-3 hours.
  Bring with you: Towel and a change of clothing.

   

Iceland Activies

 • Mánamörk 3-5,
  810 Hveragerdi
  Iceland
 • 00354 777-6263
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.