Travel with a local guide and explore some of the most popular natural attractions of the south coast. Waterfalls, glaciers, volcanoes, canyons, black sandy beaches and more.
This tour offers a great scenery for photographing & if you like, then we can add a fun glacier hike or bike ride to the tour, on request when booking the tour
PRICES & INFORMATION
Lunch bag..... 2.500 ISK per pers
Við munum heimsækja suma af þekktustu fossum landsins s.s. Seljalandsfoss og Skógarfoss sem og suma af þeim minna þekktu.
Við munum hafa viðkomu í Vík sem er með þekktari ferðamannabæum á Íslandi og staðsett fyrir opnu norður Atlandshafi.
Einnig munum við hafa viðkomu í Reynisfjöru sem er þekkt fyrir einstakar stuðlabergsmyndar og gríðalegt brim.
Eins munum við fræðast vel um Eyjafjöllin sem ekki fyrir svo löngu síðan voru sjávarhamrar en þaðan á leiðsögumaðurinn ættir sínar að rekja
Allar okkar ferðir eru Private ferðir