Skip to main content

Snow Shoeing & Volcano Bathing / Snjóskó ævintýri

 • Experience the true winter land in Iceland by traveling with us over lave fields and the snowy depths of the Hengill volcano area with snow shoes strapped to our boots. We will start the tour by driving up towards the mountains where we start the hike. As we snow-shoe further into the area we will start to see more and more hotsprings and amazing views. The guide will share with you the history of the hotsprings and the Hengill volcanic area which is the second biggest volcanic area in Iceland. We will stop at one of the hotsprings and boil some eggs and make hot chocolate using the power of the earth. After the hot refreshment we will take a relaxing bath in a natural hot river with hotsprings all around that melt their way through the snow and ice. After the bath we will hike down from the mountain to the Iceland Activities station where we will end the tour.

  We are proud to be the only company in Iceland offering true local guides in Reykjadalur and Hengill volcanic area. Guides who grew up from a young age bathing in Reykjadalur valley.


  If there is not enough snow on the area on the day of the tour, then we will llet you know and change the tour into the Hotspring winter circle.


  Others tour suggestions you might like:

  • If you like to snow shoe, but don´t like to bath, then we would recommend our Snowshoeing adventure tour.
  • If you like to bath in a secret bathing spot then we recommend our secret mountain bath and earth cooking tour. If there is enough snow then we can add the snow shoes in that tour.

   PRICES & INFORMATION 

 • Skemmtileg snjóskóferð.
  Við hefjum gönguna á upp á Hellisheiði og göngum þar inn á Hengilsvæðið sem er eitt af stærstu eldfjallsvæðum Íslands , við erum yfirleitt ein á ferð og gaman að sjá rjúpna og refasporinn í ósnortnum snjónum á leið okkar.
   
  Við bjóðum upp á 2 útfærslur af þessari ferð, Annarsvegar þar sem við leggjum meiri áherslu á snjóskó gönguna og njótum útiverunnar í fallegri vetrardýrð. 
  eða 
  Með það að markmiði að baða okkur í náttúrulaug í Reykjadal og sjóða egg og heitt kakó í hver og auðvitað að njóta útiverunnar í fallegri náttúru.
  Látið vita hvora útfærsluna þið kjósið :)

  ATH. Fólk þarf að vera í þokkalegu formi til að fara í þessa ferð og ef ekki er nægur snjór gætum við
  þurft að breyta ferðatilhögun
   

  Allar okkar ferðir eru Private ferðir
  Verð: 
  1-3 pers.............           heildar verð
  4 pers eða flr. ........     per pers
  Innifalið:
  Leiðsögumaður, nesti, broddar
  Erfiðleikastig:
  3 af 5 í erfiðleika stuðlinum
  Koma með:
  Sundföt, handklæði, gönguskó, bakboka, auka vatnsflösku og góð föt, klæðnaður eftir veðri
  (gott að reikna með kaldara veðri til fjalla)
  Ferðin tekur sirka 5-7 klst. og er 7-8 km löng
  Feðin byrjar frá Mánamörk 3-5 í Hveragerði