A great hike where where you will witness unique Icelandic nature with natural steam coming out of every hole and bubbling water and magnificent landscape all around you. After strolling through the beautiful hills in the Hengill volcanic area, you will get a chance to take a dip into a geothermal river located in Reykjadalur, Smokay valley, while enjoying the snowy mountain view and perhaps take a cold plunge into the snow to cool down from the hot bath. After the bath we will taste a hotspring cooked egg before heading down from the mountain.
Lunch bag..... 2.500 ISK per pers
Frábær vetrargönguferð þar sem gengið er um Reykjadal og í næsta nágrenni hans á Hengilsvæðinu.
Í ferðinni eru ekki farnir hefðbundnir slóðar Reykjadals, fararstjórinn sem er innfæddur Hvergerðingur mun leiða hópinn um nýjar og gamlar slóðir í þessari gönguferð og munum við nóta náttúrunnar til hins ítrasta.
Það er fátt sem jafnast á við Hengilsvæðið yfir vetrar tímann, andstæðurnar snjór,ís og hverir allt um kring. Og ekki skemmir fyrir að geta dempt sér í sjóðheitann lækinn um hávetur.
Á leið okkar munum við gæða okkur á hverasoðnum eggjum, og ef hendur eru kaldar, koma eggin sér vel sem handhitarar áður en við gæðum okkur á þeim.