High value tour, where we have combined 3 of our most popular things we offer into one full day! Super jeep, lava caving and bathing in a natural hotspring up in the mountain.
Extra - You can add a full geothermal dinner or lunch to the tour if you like? then we will cook our food in a hotspring next to our bathing spot while we bath & relax. After the bath we will have lunch/dinner under the open sky. You can choose from a leg of lamb, salmon or vegetarian dish. -
Lunch bag..... 2.500 ISK per pers
Þessi ferð er samsett af 3 ferðum.
Jeppaferð á sérútbúnum jeppa ,hellaferð í 5þúsund ára gamlan helli og gönguferð og bað í náttúrulega heitann læk í Reykjadal.
Ferðin veitir stórskemmtilega og spennandi upplifum í sumum af sér einkennum Íslenskrar náttúru, ofanjarðar og neðanjarðar.
það eru fá lönd sem skarta jafn mörgum hraunhellum og Ísland sem og hverasvæðum með náttúrulaugum.
Í ferðinni munum við bjóða upp á, hverahitaða tómatsúpu, hverasoðinn egg og hverabakað brauð.