Mountain Bath on a Bike / Reykjadalur Fjallahjólaferð
-
This tour, also known as The Steamer, offers a beautiful landscape with high views, explosion craters and a great variety of hotprings as we bike on fun single tracks down the famous Reykjadalur “Smokey valley“ which is known for beautiful and rough nature, where you will feel the adrenalin rushing through your veins. In the middle of the ride you will have the option for a mid-ride soak in a warm geothermal river where you can relax and enjoy the mountain environment.We are proud to be the only company in Iceland who operate this tour with true local MTB guides, guides who grew up from a young age mountain biking in Reykjadalur and the Hengill volcanic area.Note, We recommend to book this tour as an afternoon tour to avoid hikers as Reykjadalur valley has become one of the more popular hiking trails in Iceland. But if you select to go in the morning, then the section where we have to be careful of people is only about 3 km of the total 20 km.We operate this tour in 2 difficulty levelsDifficulty level 3 out of 5 for moderate mountain bikers with good balance on the bikeDifficulty level 4 out of 5 for good mountain bikers with good off-roading skills
PRICES & INFORMATIONPrice:1-3 pers..... 131.600 ISK total price4 pers or more.. 35.800 ISK per pers- The tour is a private & tailor made to you, if you are traveling with a large group, contact us and we can send you a price offer for your group
Pick up:1-3 pers.... 20.000 ISK total price
4 pers or more... 5.000 ISK per pers
- Free pick up from Hveragerdi & nearest surroundings
Includes:Lunch, E BIKE, Full suspension or hardtail bike, helmet and a local guide. Duration if trip:6-7 hours Biking distance:15-20 km (9-12 miles) What to bring:Swimsuit, towel, back pack, rain jacked & warm layers that are comfortable to bike in Difficulty level:3 out of 5 for moderate mt.bikers with good balance4 out of 5 suitable for experienced mt. bikers. -
Þetta er ein elsta og þekktasta fjallahjólaleið á Íslandi.Við bjóðum upp á þessa ferð í tveimur útgáfum í frekar léttri útgáfu og erfiðari útgáfu.
Í báðum útgáfunum hefst ferðin við afleggjarann inn á Ölkelduháls og er hjólað inn eftir línuveginum.Í erfiðari útgáfunni er hjólað lengra inn eftir heiðinni á fáfarnari og meira krefjandi slóðum áður en farið er niður í Reykjadalinn.Og að sjálfsögðu gefst kostur á að fara í bað í heita læknum í Reykjadal áður en hjólað er niður dalinn.Á sirka 3 km kafla í Reykjadal má búast við göngufólki á ferð og því förum við auðvitað varlega á þeim kafla, en mælum með koma í ferðina snemma morguns eða seinnipart dags, þá er minna af fólki á ferð í dalnum.
Er niður er komið, hjólum við skemmtilega stíga í kring um Hveragerði á leið okkar að aðstöðunni okkar í Hveragerði þar sem ferðinni lýkur yfir góðum kaffi eða kakóbolla.VERÐ & UPPLÝSINGAR
Verð:1-3 pers............. 132.600 kr. heildar verð4 pers eða flr. ........ 35.800 kr. per persInnifalið í ferðinni er fulldempað fjallahjól, hjálmur, nesti fyrir daginn og að sjálfsögðu leiðsögumaður sem þekkir svæðið eins og handarbakið á sér og með margra ára reynslu af leiðsegja í fjallahjólaferðumErfiðleikastig:3 af 5 í erfiðleika stuðlinum.Koma með:Sundföt, handklæði,, bakboka, auka vatnsflösku og góð föt sem auðvelt er að hjóla í, klæðnaður eftir veðri(gott að reikna með svalara veðri til fjalla)Ferðin tekur sirka 7-9 klst. og er 22 km löngFerðin hefst frá Mánamörk 3-5 Hveragerði eða þar sem fólk óskar að við náum í það.