Tilvalinn ferð fyrir þau sem vilja upplifa að baða sig í náttúrulegri á eða laug yfir vetrartímann án þess að þurfa að ganga mjög langt ,göngulegnd er 1-3 km allt eftir áhuga og aðstæðum hveju sinni.
Við munum sjá mikið af hverum og hveramyndunum, við munum ganga um hverasvæðið sem myndaðist í stórum jarðskjálfta árið 2008 og var 6,3 á richter og að sjálfsögðu munum við sjóða egg í einum af
hverunum.
Leiðsögumaður ferðarinnar er Hvergerðingur sem hefur alið allan sinn aldur í Hveragerði og þekkir því hverja þúfa á svæðinu .
Verð:
1-2 pers............. kr. heildar verð
3 pers............. kr. heildar verð
4 pers eða flr. ........ kr. per pers
Innifalið:
Leiðsögumaður, nesti, broddar
Erfiðleikastig:
Ferðin er yfirleitt í léttari kantinum en getur verið smá krefjandi að fara í sundfötin ef kalt er :) Ferðin er yfirleitt rönkuð um 2 af 5 í erfiðleika stuðlinum
Koma með:
Sundföt, handklæði, gönguskó, bakboka, auka vatnsflösku og góð föt, klæðnaður eftir veðri
(gott að reikna með kaldara veðri upp til fjalla)
Ferðin tekur sirka 4-5 klst. og er 1-3 km löng
Ferðin byrjar frá Mánamörk 3-5 í Hveragerði