Are you ready to step into the true winter wonderland and feel the solitude and quietness that the second biggest volcanic area in Iceland has to offer! This tour offer a great experience as we snow shoe over snow covered 2.000 – 5.000 years old lava fields. You will see amazing landscape and perhaps a change to slide down some fun hills in the snow. In the middle of the hike we stop for a hot refreshment/ lunch in a beautiful location.
“The Hengill volcano is quite big and we will choose the best location on the mountain for snow shoeing depending on snow and weather”
If you want to take a geothermal bath in the hike, let us know and we will make it happen.
We are proud to be the only company in Iceland offering true local guides in Reykjadalur and Hengill volcanic area, guides who grew up on the area.
Lunch bag..... 2.500 ISK per pers
Að ganga um á margra metra þykkum snjó á Hengilsvæðinu þar sem enginn hefur stigið fæti áður
nema kanski refurinn og örfáir fuglar og upplifa kyrrðina og fegurð Íslenska vetursins getur verið ólýsanleg tilfinning.
Það er það sem þessi ferð snýst um að njóta Íslenskrar náttúru yfir vetrartímann.
Við getum sett þessa ferð upp í mismunandi erfiðleikastigum og munum velja þann stað sem
hentar best fyrir gönguna á hverjum tíma.
VERÐ & UPPLÝSINGAR
VERÐ:
|
1-3 pers..... 89.600 kr. Heildar verð
4 pers eða flr.. 24.900 kr. á mann
|
|
Innifalið:
|
Broddar, Snjóskór og Innfæddur leiðsögumaður |
Lengd ferðar:
|
4-6 klst. |
Göngulengd:
|
4-8 km |
Taka með:
|
Nesti, bakpoka, Snjófatnað, góð millilög & föðurland, húfu og hlýja vetlinga + góða sokka |
|
Erfiðleikastig:
|
3 af 5
|