Ævintýraleg Fjalllahjólaferð um Hveragerði /
Family Adventure Tour Around Hveragerdi

 • Þetta er ný hjólaferð hjá okkur sem er sérsniðinn að fjölskyldum og er uppfull af ævintýrum, fyrir börn og fullorðna á öllum aldri. Í ferðinni munum við ferðast í og við næsta nágrenni Hveragerðis á fjölbreyttum og stór skemmtilegum hjólastígum. 

  Markmið þessarar ferðar er að börn verði virkir þáttakendur í ferðinni. 

  • Við munum heimsækja álfaslóðir og heyra sögur sem þeim tengjast og ath.hvort við verðum nokkuð vör við þá.
  • Við munum kíkja á tröllin sem búa rétt við Hveragerði og renna við hjá tröllskessunni í stórkonugili og heyra nokkrar vel valdar tröllasögur af tröllum sem bjuggu í nágrenni Hveragerðis og á Hengilsvæðinu í gamla daga.
  • Í kringum bæinn eru nokkrar bæjartóftir og munum við stoppa við þær og segja frá hvernig var að alast upp sem barn í slíkum húsakynnum.
  • Við munum hjóla að nýja hverasvæðinu í útjaðri bæjarins þar sem við hitum kakó og pylsur í einum af hverunum.
  • Við munum skoða ummerki um stóra skjálftan 2008 6.3 á richter  sem varð í útjaðri bæjarins og olli miklu grjóthruni úr Reykjafjalli.
  • Varmáin  rennur í gegnum bæinn okkar og gengur mikið af fiski upp eftir ánni á hverju sumri og munum við kíkja efir honum og jafnvel synda með honum í ánni ef vel viðrar, þar sem áin getur orðið ylvolg að sumri til.

  VERÐ & UPPLÝSINGAR

  Verð: 
  1-3 pers..........          59.600 ISK samtals
  4 Pers eða flr. ......   17.900 kr. verð per pers
   
  Ath. Þessi ferð er ætluð fjölskyldum af öllum stærðum og er ferðin private fyrir fjölskylduna
  • 30 % Afsláttur er veittur ef gestir vilja koma með sín eigin hjól og búnað, að því gefnu að allt virki.
  Innifalið í ferðinni er gott fjallahjól með framdempar, hjálmur, nesti fyrir daginn og að sjálfsögðu leiðsögumaður sem þekkir svæðið eins og handarbakið á sér og með margra ára reynslu af leiðsegja í fjallahjólaferðum. Eins er innifalið í ferðinni, aðgangur að sundlauginni í Laugarskarði ef fólk vill láta líða úr sér í lok ferðar. 
  Við erum með allann útbúnað og hjól í ferðina og eigum búnað til að taka börn frá tveggja ára aldri í ferðina.

  Erfiðleikastig:
   1 af 5 í erfiðleika stuðlinum.
  Koma með:
  Sundföt, handklæði,, bakboka, auka vatnsflösku og góð föt sem auðvelt er að hjóla í, klæðnaður eftir veðri
   
  Ferðin tekur sirka 4-5 klst. og er 4-8 km löng
   
  Ferðin hefst frá Mánamörk 3-5 Hveragerði eða þar sem fólk óskar að við náum í það.
  Pick up: 3.000 kr. per pers
 • This is a fun mtb tour that is designed for families, with young children (suitable for children 2 years and older). The tour is full of adventures, we will be biking on fun tracks in and outside of our hometown Hveragerdi. We will visit elf rocks, old habitats of Icelanders, trolls, waterfalls, hotsprings and so much more. Your local guide will tell stories and teach you the basic of hotspring cooking the famous Icelandic hot dogs and hot chocolate using the hotsprings that we will pass on our way.


  PRICES & INFORMATION 
   
  Price:                
   1-3 pers.... 59.600 ISK total price 
   4 pers or more.. 17.900 ISK per pers
  •  This tour is designed for big and small Families with young children and is always a private tour. 
  Pick up:                 
  3.000 ISK per adult                             
  1.800 ISK per child
  • Free pick up from Hveragerdi & nearest surroundings 
  Includes:                                                         
  Lunch, hardtail bike, helmet, local guide and access fee to the swimming pool
  • Add a full suspension bike for 3.000 ISK extra per bike 
  Duration if trip:                           
  3-5 hours                                                                                          
  Biking distance:                        
  4-8 km (3-5 miles)                                                                     
  What to bring:                                                  
  Swimsuit, towel, back pack, rain jacked & warm layers that are comfortable to bike in
  Difficulty level:                                                                  
  1 out of 5 (Easy bike tour, suitable for kids from 2 years old                                                                                   
    

   

Iceland Activies

 • Mánamörk 3-5,
  810 Hveragerdi
  Iceland
 • 00354 777-6263
 • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.