In this tour we will explore with you one of many caves that the south part of Iceland has to offer. We will share with you and explore the geological history of the caves as we travel into the darkness with our lights shining the way. You will witness spectacular lava formations as we work our way into the cave. In the end of the cave we will stop for lunch and offer you a chance to taste some of the old Icelandic traditional food as well as telling you few stories about the trolls that are believed to use the caves as their habitats.
Extra,
Price:
|
1-3 pers..... 74.700 ISK total price
4 pers or more.. 24.900 ISK per pers
|
|
Pick up:
|
3.000 ISK per adult
1.800 ISK per child
|
|
Includes:
|
Lunch/dinner , cave equipment and a local guide. |
Duration if trip:
|
4-6 hours |
Cave time :
|
Around 1 hour |
What to bring:
|
Back pack, rain/ski jacked & pants, hat & gloves and warm layers |
|
Difficulty level:
|
2 out of 5
|
Extra - You can upgrade the earthcooking into a 3 course geothermal dinner if you like? then we will cook our food in a hotspring while we bath & relax at the local geothermal heated swimming pool in Hveragerdi. After the hot bath we will have dinner under the open sky. You can choose from a leg of lamb, salmon or vegetarian dish for a main course for 4.000 ISK extra per person.
Eitt af sérkennum Íslands eru hraunhellarnir sem hafa allir orðið til á síðustu 10.000 árum.
Í þessari ferð munum við kanna einn af hellum suðurlands og hraunrás hans. Að stíga inn í þessa undraveröld sem hellarnir eru með höfuðljós og hjálm er eins og að stíga inn í annan heim.
Við munum fræða gesti okkar um tilurð og jarðfræði hellisins sem og bragða eitthvað af Íslenskum mat meðan við segjum ykkur nokkrar valdar sögur af tröllum og mönnum sem höfðust við í hellunum til forna.
Að hellaferðinni lokinni munum við kanna Hverasvæðið sem varð til í jarðskjálftanum 2008 rétt við Hveragerði og segja ykkur sögu þess og bjóða upp á létta máltíð sem samanstendur af: