Price:
|
1-3 pers..... 97.800 ISK total price
4 pers or more.. 32.600 ISK per pers
|
|
Pick up:
|
3.000 ISK per adult
1.800 ISK per child
|
|
Includes:
|
Lunch, hardtail bike, helmet and a local guide |
|
Duration if trip:
|
8-9 hours |
Biking distance:
|
30-40 km (18-25 miles) |
What to bring:
|
Swimsuit, towel, back pack, rain jacked & warm layers that are comfortable to bike in |
Difficulty level:
|
4 out of 5 (Suitable for good riders in good physical shape.)
|
Ein lengsta hjóla dagsferðin sem við bjóðum upp á, frá 30-40 km löng .
Þessi ferð hefur allt sem góð fjallahjólferð hefur uppá að bjóða. Frábæra slóða, smá vatnasull, klifur aðallega í upphafi ferðar og rosalega skemmtilegt flæði á köflum.
Við munum hefja ferðina í nálægð við Hellisheiðarvirkjun og enda í aðstöðunni okkar í Hveragerði
Á leið okkar munum við hjóla á þekktum og minna þekktum slóðum umkringd ægifagri náttúru Hengilssvæðisins.
Er vel er liðið á ferðina gefst kostur að baða sig í Reykjadal áður en haldið er áfram eða undir lok ferðar er hægt að stoppa og og stökkva af 1-5 metra háum kletti ofan í kalda á (getur verið ylvolg) og synda og njóta áður en hjólað er í höfuðstöðvar Iceland Activities.
Ath, Fólk þarf að vera í góðu líkamlegu formi fyrir þessa ferð og rúmlega miðlungsvant að fjallahjóla.